Þjónusta

Við styðjum þig í þínum vef- og upplýsingatæknimálum.

Við smíðum vefi sem að vinna fyrir þig

Spaugur býður vefsíðugerð í fyrsta flokki sem að nýtir nýjustu, en stöðuga, tækni sem að stuðlar að því að vefurinn sé hraður, fallegur, og notandavænn. Þinn vefur er þín stafræna forstofa, mikið hefst úr því að hún sé áhrifamikil og auðveldi þínum notendum fyrir.

Sama hvort vefurinn þinn er fyrirtækjavefur, einstaklingsvefur, blogg, markaðsvefur, eða bara einhvað allt allt annað, þá búum við yfir getunni og þekkingunni til þess að sjá um allt ferlið og leiða þig í gegnum það.

Í boði eru ýmis konar möguleikar og lausnir:

  • Öflug vefumsjónarkerfi (CMS)
  • Leitarvélabestun (SEO)
  • Hraðabestun
  • Fyrirtækjavefir
  • Einfaldar vefsíður
  • Blogg og bloggkerfi
  • Söluvefir
  • Viðmótshönnun (UI)
  • WordPress samþætting
  • WordPress vefir
Ecommerce storefront

Við þjónustum vefi eftirfarandi aðila með stolti

Takk fyrir!

Við fengum skilaboðin og munum svara bráðlega.

Má bjóða þér tilboð?

Ekki láta eyðublaðið eða stóru orðin hræða þig. Okkar þjónusta er verðsett til þess að henta litlum og meðalstóðum aðilum sem stórum aðilum í leit að hagræðingu. Við það að biðja um tilboð muntu fá afhent sundurliðað tilboð sem skýrir þinn kostnað í hverjum lið og viðmót sem velkomar það að vinna með þér á verðinu.

Ef þú veist ekki nákvæmlega hvað þú átt eftir að nota er um að gera að velja einhvað miðgildi og gefa okkur svo samhengið í textareitnum. Okkar sérfræðingar geta ráðlagt pakka sem hentar þér eftir vélartegundum o.fl. svo ekki hika við að senda inn allar fyrirspurnir.

Ertu ekki að finna
lausnina fyrir þig?

Það þarf ekki að vera flókið – okkar sérfræðingar leiða þig í rétta átt.

Harpan reykjavik

© 2023 - 2025 Spaugur ehf.

kt. 461223-0600 - VSK nr. 151999

Formlegar upplýsingar & Skilmálar