Vissir þú að...

Spaugur?

Spaugur er hugbúnaðar- og netþjónustufyrirtæki með aðsetur í Reykjavík, stofnað í þeim tilgangi að þróa, reka og halda utan um fjölbreyttar stafrænar lausnir. Félagið sinnir bæði nýsköpun í hugbúnaði, aðallega hugbúnaði sem þjónustu (SaaS), og áframhaldandi rekstri eldri lausna með viðbótareiginleikum og úrbótum eftir þörfum. Félagið býður jafnframt upp á fjölbreytta netþjónustu, þar á meðal vefsíðugerð, netverslanagerð, vefhýsingu, sýndarþjóna hýsingu (VPS), colocation-þjónustu og sölu á internettengingum til einstaklinga og fyrirtækja.

Þessar lausnir eru hannaðar til að mæta þörfum ólíkra markhópa, allt frá einstaklingum og litlum rekstri til meðalstórra og stórra fyrirtækja með flóknar kröfur um áreiðanleika og öryggi. Markmið Spaugs er að sameina tæknilega þekkingu, skapandi lausnir og persónulega þjónustu til að skila árangursríkum og traustum lausnum fyrir viðskiptavini.

Staðsett í

Reykjavík, á Íslandi

1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30

Spaugur var stofnað fyrir

dögum

... á mánudegi 😴

Hvenær og hvernig?

Spaugur var stofnað í desember 2023 með það að markmiði að þróa, reka og halda utan um fjölbreyttar hugbúnaðar- og netlausnir. Frá upphafi hefur félagið sameinað nýsköpun í hugbúnaði, aðallega hugbúnaði sem þjónustu (SaaS), og uppbyggingu á fjölbreyttu þjónustuframboði sem nær yfir vefsíðugerð, netverslanir, hýsingu og tengdar lausnir.

Í dag starfar Spaugur sem sjálfstæð og fjölhæf eining sem þjónustar bæði einstaklinga og fyrirtæki, allt frá litlum rekstri til stórra kerfisverkefna með flóknar tæknikröfur.

© 2023 - 2025 Spaugur ehf.

kt. 461223-0600 - VSK nr. 151999

Formlegar upplýsingar & Skilmálar