Hafðu samband
Skrifstofa Spaugs
Spaugur rekur skrifstofu á Höfða þar sem starfsemi félagsins fer fram og kúnnar geta mætt á fundi ef beðið er um staðfund frekar en fjarfund. Heimilisfangið er:
Spaugur ehf
Fosshálsi 27-29
110 Reykjavík
Innlit eru velkomin en gestir eru þá beðnir að láta vita af sér með allavegana tveggja stunda fyrirvara. Ekki er víst að starfsfólk verði við eða að hægt sé að líta við þann daginn. Því hvetjum við gesti að bóka frekar fund en það er auðvelt að gera símleiðis eða í tölvupósti.
Töluvpóstur eða sími?
Hægt er að hringja í okkur í síma 785 2023 og við mælum almennt með því að hringja.
Ef hringt er utan opnunartíma eða að hafa samband rafrænt hentar betur má nota viðeigandi netfang af eftirfarandi netföngum til þess að erindið berist beint á réttan stað:
- [email protected] — Öll málefni sem passa ekki í annan flokk.
- [email protected] — Söluþjónusta (þ.e. tilvonandi kúnni er að pæla (spuglera)).
- [email protected] — Alvarleg(ri) málefni (t.d. ef þú ætlar að fjárkúga okkur).
- [email protected] — Lögreglubeiðnir (þ.m.t. erlend lögregluvöld).
Opnunartímar skrifstofu
Almennir opnunartímar skrifstofu eru 12.00 - 5.00. Helgar eru breytilegar þar sem að starfsmenn mæta eftir hentiskapi en almennt gildir að þá sé lokað.
Við hvetjum kúnna og tilvonandi kúnna að hafa samband símleiðis þó að það sé gert utan opnunartíma. Ef til vill verður símatalinu samt svarað. Auðvitað má alltaf senda tölvupóst!